„Austurríska keisaradæmið“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Austurríska keisaradæmið''' var [[heimsveldi]] í [[Mið-Evrópa|Mið-Evrópu]], stofnað frá einveldi [[Habsborgarar|Habsborgara]] árið 1804. Það var fjölþjóðlegt keisaradæmi og eitt stærstu velda Evrópu. Landfræðilega var það næststærsta land í Evrópu á eftir [[Rússneska keisaradæmið|rússlenska keisaradæminu]] (621.538 ferkílómetrar). Það var einnig þriðja fjölmennasta landið á eftir Rússlandi og Frakklandi auk þess að vera stærsta landið í [[Þýska ríkjasambandið|þýska ríkjabandalaginu]]. Það var stofnað sem svar við [[Fyrra franska keisaraveldið|fyrsta keisaradæmi Frakklands]] og skaraðist við [[Heilaga rómverska ríkið]] þangað til það síðara leystist upp 1806. Málamiðlunin 1867 jók réttindi [[Ungverjaland|Ungverjalands]]. Það varð sérstök eining frá heimsveldinu, sameinað undir tvöföldu konungsdæmi [[Austurríki-Ungverjaland|Austurríkis-Ungverjalands]].
 
{{stubbur|landafræði}}