„Ólympíuleikarnir“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Innsláttarvilla
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
: ''Ólympíuleikarnir vísar hingað. [[Ólympíuleikarnir fornu]] fjalla um Ólympíuleikana í Grikklandi fornaldar og [[Ólympíuleikar Zappas]] fjalla um fyrstu endurreistu Ólympíuleikana á 19. öld.''
[[Mynd:Olympic flag.svg|thumb|right|Merki Ólympíuleikanna]]
'''Ólympíuleikarnir''' eða '''ólympsku leikarnir''' eru alþjóðlegt [[fjölíþróttamót]] sem haldið er á fjögurra ára fresti og skiptist í [[Sumarólympíuleikarnir|Sumarólympíuleikana]] og [[Vetrarólympíuleikarnir|Vetrarólympíuleikana]] þar sem keppt er í [[vetraríþrótt]]um. Ólympíuleikarnir eru byggðir á [[Ólympíuleikarnir fornu|Ólympíuleikunum fornu]] sem haldnir voru í [[Grikkland]]i í [[fornöld]] og voru endurvaktir af [[Frakkland|Frakkanum]] [[Pierre de Coubertin]] seint á [[19. öldin|19. öld]].