„Taívan“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Míteró (spjall | framlög)
mjög ljeleg breiting hjá stjórnenda á algjörlega heima þarna enda eru þessar upplýsingar á öllum stærri síðum á hinum málunum
Merki: Afturkalla
Þetta er illa skrifað heimildir vantar t.d.
Merki: Afturkalla
Lína 2:
{{Aðgreiningartengill1|[[Lýðveldið Kína]]}}
'''Taívan''' ([[hefðbundin kínverska]] ''臺灣'', [[einfölduð kínverska]] ''台湾'', [[pinyin]] ''Táiwān'', [[wade-giles]] ''T'ai-wan'', [[tævanska]] ''Tâi-oân'') er [[eyja]] undan [[strönd]] [[meginland]]s [[Kína]] í [[Kyrrahaf]]i. Hún gengur einnig undir [[nafn]]inu '''Formósa''', en portúgalskir [[sjómaður|sjómenn]] kölluðu hana ''Ilha Formosa'' sem þýðir „[[fegurð|falleg]] eyja“ á [[portúgalska|portúgölsku]]. Eyjan er 349 [[kílómetri|km]] [[lengd|löng]] og 144 km [[breidd|breið]]. Flatamál hennar er 35 883 km2. Hæsta náttúrulega hæð frá sjó er tindur Júshan (Yushan) fjalls, tæpir fjórir kílómetrar (3,952 m). Eyjan er [[fjall]]lend og er þakin [[hitabeltið|hitabeltis]]- og [[heittemprað|heittempruðum]] [[gróður|gróðri]].
 
Heitið Taívan fyrir eyjuna er ekki gamalt og rekur uppruna sinn til verslunarstöðvar sem hollendingar stofnsettu á sandhorni einhversonar sem nefnt var Tayoan, yfirfórst síðan heiti verslunarstöðvarinna yfir á eyjuna alla.
 
{{Stubbur|landafræði}}