„2013“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 104:
 
=== Ágúst ===
[[Mynd:Dead_bodies_in_RABIA_Massacre_(1).jpg|thumb|right|Lík stuðningsmanna Mohamed Morsi eftir blóðbaðið 14. ágúst.]]
* [[1. ágúst]] - Fyrrum forsætisráðherra Ítalíu, [[Silvio Berlusconi]], var dæmdur í 4 ára fangelsi fyrir skattsvik.
* [[3. ágúst]] - [[Hass­an Rou­hani]] varð forseti Írans.
* [[10. ágúst]] - Yfir 70 létust í hrinu hryðjuverkaárása í [[Írak]] eftir að [[Ramadan]] lauk.
* [[14. ágúst]] - Ráðist var á mótmælabúðir stuðningsmanna [[Mohamed Morsi]] í Egyptalandi og 2.600 drepin. Samtökin [[Human Rights Watch]] lýstu atburðunum sem mestu fjöldamorðum á mótmælendum í sögu samtímans.
* [[17. ágúst]] - [[Harðangursbrúin]] í Noregi var opnuð fyrir umferð.
* [[21. ágúst]] - 1.429 létust þegar Sýrlandsher gerði [[Efnavopnaárásin á Ghouta|efnavopnaárás]] á borgina [[Ghouta]].
* [[22. ágúst]] - Fyrsta útgáfa ''[[Kjarninn|Kjarnans]]'', stafræns fréttatímarits kom út.
* [[28. ágúst]] - Bresk-bandaríska kvikmyndin ''[[Gravity (kvikmynd)|Gravity]]'' var frumsýnd.
* [[29. ágúst]] - [[Breska þingið]] hafnaði tillögu um beitingu hervalds í [[Sýrland]]i.
 
=== September ===
* [[21. september]] - Hryðjuverkamenn frá [[Sómalía|Sómalíu]] gerðu árás á Westgate-verslunarmiðstöðina í [[Naíróbí]] í [[Kenýa]] og myrtu fólk í tugatali og allt að 200 særðust alvarlega. Meðal árásarmanna voru [[Bandaríkin|Bandaríkjamenn]] og [[Bretland|Breti]] að því er kemur fram í fréttum. Hryðjuverkasamtökin [[Al-Shabab]] lýstu sig bera ábyrgð á tilræðinu.