„2013“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 92:
* [[1. júlí]] - [[Króatía]] varð aðili að Evrópusambandinu.
* [[2. júlí]] - [[Skýrsla Rannsóknarnefndar Alþingis um Íbúðalánasjóð]] var birt þar sem rekstur [[Íbúðalánasjóður|Íbúðalánasjóðs]] á undangengnum árum var harðlega gagnrýndur.
* [[3. júlí]] - [[MohammadMohamed Morsi]], forseta Egyptalands, var steypt af stóli af [[Egyptalandsher]]. Valdaránið leiddi til [[óeirðirnar í Egyptalandi 2013-14|öldu ofbeldis]] í landinu.
* [[6. júlí]] - Í [[Yobe-fylki]] í Nígeríu réðust hryðjuverkamenn úr [[Boko Haram]] inn í skóla og brenndu 42 kennara og nemendur lifandi.
* [[6. júlí]] - [[Járnbrautarslysið við Lac-Mégantic]]: Bensínflutningavagnar í járnbrautarlest við [[Lac-Mégantic]] í Kanada sprungu með þeim afleiðingum að 42 létust.