„Júkatanskagi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Míteró (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
m Tók aftur breytingar Míteró (spjall), breytt til síðustu útgáfu Akigka
Merki: Afturköllun
Lína 1:
[[Mynd:Yucat%C3%A1n_Peninsula.png|thumb|right|Kort sem sýnir Júkatanskaga]]
'''Júkatanskagi''' ([[spænska]]: ''Península de Yucatán'') er stór [[skagi]] í suðausturhluta [[Mexíkó]] og myndar austurmörk [[Mexíkóflói|Mexíkóflóa]]. Á skaganum eru mexíkósku fylkin [[Campeche]], [[Yucatán]] og [[Quintana Roo]], auk nyrstu hluta [[Belís]] og [[Gvatemala]].
 
Orðsifjar eru óvissar en þó nær vafalaust úr frumbyggjamáli. Helstu tilgátur eru að þegar spánverjar spurða frumbyggja hvað land þetta væri nefnt hefðu maja-indjánar svavarð Yucotan sem merkir "jeg skil ekki hvað þú ert að segja". Önnur tilgáta segir heitið komið úr asteka máli frá Yocatlan sem merkir "ríka land".
 
{{stubbur}}