„Enuma Elish“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 2:
 
Sagan er talin vera rituð á 18. öld f.Kr., á tímum [[Hammurabi]]s. Fræðimenn greina sterk áhrif á sköpunarsögu [[Biblían|Biblíunnar]], sér í lagi á fyrstu málsgreinarnar: „Í upphafi skapaði Guð himin og jörð. Jörðin var þá auð og tóm. Myrkur grúfði yfir djúpinu en andi Guðs sveif yfir vötnunum.“
 
[[Flokkur:Babýlon]]