„Freska“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 53 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q134194
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 1:
[[Mynd:Pompeii-couple.jpg|thumb|250 px|Freska í húsi sem grafið var upp í Pompeii]]
'''Freska''' ('''freskómynd''', '''freskómálverk''', '''veggmálverk''' eða '''veggmálverkkalkvatnsmynd''') er [[vatnslitamynd]] sem máluð er með sérstakri tækni á blautt [[kalk]], sem dregið er á vegg eins og múrhúðun. Þessi tækni hefur þann kost að ekki er hætta á að málningin flagni af eða springi og liturinn heldur sér vel þótt aldir líði, nema hvað myndirnar kunna að dökkna af sóti frá reykelsi og kertum. Freskan er algeng í kirkjulist fyrri alda og þær freskur sem frægastar hafa orðið eru þær sem [[Michelangelo]] málaði á loft [[Sinxtinska kapellan|Sinxtinsku kapellunnar]] í [[Páfagarður|páfagarði]].
 
== Eitt og annað ==