„12. júlí“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Lína 4:
 
== Atburðir ==
* [[526]] - [[Felix 4.]] varð páfi.
<onlyinclude>
* [[1153]] - [[Anastasíus 4.]] varð páfi.
* [[1636]] - Um 35 [[Ísland|Íslendingar]] voru keyptir lausir úr [[Barbaríið|Barbaríinu]].
* [[1191]] - [[Þriðja krossferðin]]: Krossfarar náðu [[Akkó]] á sitt vald eftir tveggja ára umsátur.
* [[1690]] - [[Orrustan við Boyne]]: mótmælendaher [[Vilhjálmur 3. Englandskonungur|Vilhjálms 3.]] sigruðu kaþólskan her [[Jakob 2. Englandskonungur|Jakobs 2.]] á [[Írland]]i.
* [[1561]] - Byggingu [[Vasilíjdómkirkjan|Vasilíjdómkirkjunnar]] í [[Moskva|Moskvu]] lauk. Hún hófst [[1534]].
* [[1573]] - [[Spánn|Spænskar]] hersveitir undir stjórn hertogans af Alva náðu [[Haarlem]] í [[Holland]]i á sitt vald eftir sjö mánaða umsátur.
* [[1636]] - Um 35 [[Ísland|Íslendingar]] voru keyptir lausir úr [[Barbaríið|Barbaríinu]].
* [[1691]] - Antonio Pignatelli varð [[Innósentíus 12.]] páfi.
* [[1691]] - Her [[Vilhjálmur 3. Englandskonungur|Vilhjálms]] sigraði her [[Jakobítar|Jakobíta]] á Írlandi í [[orrustan við Aughrim|orrustunni við Aughrim]].
* [[1730]] - Lorenzo Corsini varð [[Klemens 12.]] páfi.
* [[1809]] - [[Þorskafáninn]] var dreginn að húní í Hafnarstræti og hylltur með fallbyssuskotum.
* [[1906]] - [[Dreyfusmálið]]: [[Alfred Dreyfus]] fékk [[uppreisn æru]] rúmlega áratug eftir að hafa verið dæmdur sekur fyrir [[landráð]].
* [[1920]] - Stjórn [[Bolsévikar|bolsévika]] í Rússlandi viðurkenndi sjálfstæði [[Litháen]].
* [[1924]] - [[Dóminíska lýðveldið]] hlaut sjálfstæði frá Bandaríkjunum.
* [[1932]] - [[Noregur|Norskir]] hermenn lögðu hluta Austur-[[Grænland]]s undir sig og kölluðu [[Eirik Raudes Land]].
* [[1962]] - Hljómsveitin [[Rolling Stones]] steig á svið í fyrsta skiptið, á Marquee-klúbbnum í [[London]].
* [[1970]] - Reyrbátur [[Thor Heyerdahl]], ''Ra II'', náði landi á [[Barbados]].
* [[1975]] - [[Saó Tóme og Prinsípe]] fengu sjálfstæði frá [[Portúgal]].
* [[1979]] - [[Kíribatí]] fékk sjálfstæði frá [[Bretland]]i.
* [[1987]] - [[Konami]] sendi frá sér tölvuleikinn ''[[Metal Gear]]''.
* [[2006]] - [[Ísrael]]skar hersveitir réðust inn í [[Líbanon]] í kjölfar þess að [[Hezbollah]] tók tvo ísraelska hermenn í gíslingu.
* [[1993]] - Jarðskjálfti varð við japönsku eyjuna [[Hokkaidō]] og olli flóðbylgju sem reið yfir eyjuna [[Okushiri]] þar sem yfir 200 fórust.
* [[1997]] - Japanska teiknimyndin ''[[Mononoke prinsessa]]'' var frumsýnd.
* [[1998]] - Frakkar sigruðu [[Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla 1998]] með 3-0 sigri á Brasilíu.
* [[1998]] - Skjáborðsumhverfið [[KDE]] kom út í útgáfu 1.0.
<onlyinclude>
* [[2002]] - Bandaríska sjónvarpsþáttaröðin ''[[Monk]]'' hóf göngu sína.
* [[2006]] - [[Ísrael]]skarÍsraelskar hersveitir réðust inn í [[Líbanon]] í kjölfar þess að [[Hezbollah]] tók tvo ísraelska hermenn ítil gíslingufanga.
* [[2006]] - [[Evrópuráðið]] sektaði [[Microsoft]] um 280 milljónir evra fyrir að neita að gefa upp tæknilegar upplýsingar um stýrikerfið.
* [[2011]] - Reikistjarnan [[Neptúnus (reikistjarna)|Neptúnus]] lauk við fyrstu ferð sína umhverfis sólu frá því hún var uppgötvuð.
* [[2013]] - [[Malala Yousafzai]] ávarpaði [[Sameinuðu þjóðirnar]] í [[New York]] á 16 ára afmælisdegi sínum og krafðist réttinda til menntunar fyrir alla.
* [[2016]] - 23 létust þegar tvær lestar rákust saman rétt hjá [[Bari]] á Ítalíu.
* [[2017]] - Fyrrum forseti Brasilíu, [[Lula da Silva]], var dæmdur í 9 og hálfs árs fangelsi fyrir spillingu.
</onlyinclude>
 
== Fædd ==
* [[100 f.Kr.]] - [[Júlíus Sesar]], rómverskur hershöfðingi og stjórnmálamaður (d. [[44 f.Kr.]]).
* [[1596]] - [[Mikael Rómanov]], Rússakeisari (d. [[1645]]).
* [[1607]] - [[Jean Petitot]], svissneskur listmálari (d. [[1691]]).
* [[1688]] - [[Benedikt Þorsteinsson (lögmaður)|Benedikt Þorsteinsson]] lögmaður (d. [[1733]]).
* [[1782]] - [[Oddur Hjaltalín]], íslenskur læknir (d. [[1840]]).
* [[1817]] - [[Henry David Thoraeu]], bandarískur rithöfundur og heimspekingur (d. [[1862]]).
* [[1892]] - [[Bruno Schulz]], pólskur rithöfundur (d. [[1942]]).
* [[1895]] - [[Buckminster Fuller]], bandarískur arkitekt (d. [[1983]]).
* [[1904]] - [[Pablo Neruda]], síleansktsíleskt skáld og Nóbelsverðlaunahafi (d. [[1973]]).
* [[1918]] - [[Ian Proctor]], enskur skútuhönnuður (d. [[1992]]).
* [[1922]] - [[Michael Ventris]], enskur arkitekt (d. [[1956]]).
* [[1937]] - [[Lionel Jospin]], fyrrverandi forsætisráðherra Frakklands.
* [[1937]] - [[Bill Cosby]], bandarískur leikari.
* [[1942]] - [[Páll Zóphoníasson]], fyrrum bæjarstjóri í Vestmannaeyjum.
* [[1948]] - [[Richard Simmons]], bandarískur leikari.
* [[1961]] - [[Masaaki Mori]], japanskur knattspyrnumaður.
* [[1967]] - [[Rebekka A. Ingimundardóttir]], leikkona og leikmyndahönnuður.
* [[1967]] - [[John Petrucci]], bandarískur gítarleikari.
* [[1975]] - [[Carolina Kasting]], brasilísk leikkona.
* [[1976]] - [[Inga Rannveig]], íslenskur ljósmyndari.
 
== Dáin ==
* [[1536]] - [[Erasmus frá Rotterdam]], hollenskur heimspekingur (f. [[1466]]).
* [[1682]] - [[Jean Picard]], franskur stjörnufræðingur (f. [[1620]]).
* [[1712]] - [[Richard Cromwell]], verndari Bretlands (f. [[1626]]).
* [[1804]] - [[Alexander Hamilton]], bandarískur stjórnmálamaður, féll í einvígi (f. 1755 eða 1757).
* [[1926]] - [[Gertrude Bell]], breskur fornleifafræðingur og njósnari (f. [[1868]]).
* [[1935]] - [[Alfred Dreyfus]], franskur hermaður (f. [[1859]]).
* [[1972]] - [[Vilhjálmur Þór]], íslenskur stjórnmálamaður (f. [[1899]]).
* [[1994]] - [[David Malcolm Lewis]], enskur fornfræðingur (f. [[1928]]).
* [[2008]] - [[Egill Jónsson]], bóndi og alþingismaður (f. [[1930]]).