Munur á milli breytinga „Sergio Mattarella“

ekkert breytingarágrip
 
Bróðir hans, [[Piersanti Mattarella]], var forseti Sikileyjar frá 1978 til 1980 þegar hann var skotinn til bana af [[Antonio Rotolo]] að fyrirskipun mafíuforingjanna á Sikiley sem höfðu ákveðið það á fundi. Enginn var þó fundin sekur um morðið og Rotola aldrei dæmdur fyrir það. Mafían var ekki ánægð með hve hart Piersanti gekk gegn henni og taldi sig í fyrstu eiga þar góðan bandamann því faðir þeirra hafði átt vinaleg samskipti við hana.
{{Forsetar Ítalíu}}
 
{{DEFAULTSORT:Mattarella, Sergio}}
{{fe|1941|Mattarella, Sergio}}