„Drangey“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Nírdexed (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Nírdexed (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 8:
Í gamalli [[Þjóðsaga|þjóðsögu]] segir að tvö [[nátttröll]] hafi verið á ferð með [[Kýr|kú]] sína yfir fjörðinn þegar lýsti af degi. Urðu þau og kýrin þá að steini. Er Drangey kýrin og stendur Kerling sunnan hennar. Karl var fast fyrir norðan eyna en féll í jarðskjálfta 1755.
 
Sigið er eftir eggjum í Drangey, en áður fyrr var fuglinn einnig veiddur á fleka sem lagðir voru á sjóinn. Voru þeir alsettir snörum úr hrosshári og nefndust „snöruflekar“. Voru þrír flekar jafnan tengdir saman með um það bil tveggja faðma löngum spotta. Saman nefndust þeir „niðurstaða“. Veiðimenn héldu lengst af til í byrgjum á Fjörunnifjörunni sem er við eyna sunnanverða. Þaðan reru þeir einnig til fiskjar. Var þar allt upp í 200 manna [[verstöð]] þegar flest var og fyrir kom að fuglafli fór yfir 200 þúsund í mestu aflaárum. Flekaveiðar lögðust af [[1966]].
 
== Tilvísanir ==