„Frans Jósef 1. Austurríkiskeisari“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{{konungur
[[File:Emperor Francis Joseph.jpg|thumb|right|Frans Jósef]]
| titill = [[Austurríska keisaradæmið|Keisari Austurríkis]]
| ætt = [[Habsborgarar|Habsburg-Lothringen-ætt]]
| skjaldarmerki = Imperial Coat of Arms of the Empire of Austria (1815).svg
| nafn = Frans Jósef 1.
[[File:| mynd = Emperor Francis Joseph.jpg|thumb|right|Frans Jósef]]
| skírnarnafn = Franz Joseph Karl von Österreich
| fæðingardagur = [[18. ágúst]] [[1830]]
| fæðingarstaður = [[Schönbrunn-höll]], [[Vín (Austurríki)|Vín]], [[Austurríska keisaradæmið|austurríska keisaradæminu]]
| dánardagur = {{dauðadagur og aldur|1916|21|11|1830|8|18}}
| dánarstaður = Schönbrunn-höll, Vín, [[Austurríki-Ungverjaland]]i
| grafinn = Keisaragrafhýsinu í Vín
| ríkisár = [[2. desember]] [[1848]] – [[21. nóvember]] [[1916]]
| undirskrift = Franz joseph signature.png
| faðir = [[Frans Karl erkihertogi]]
| móðir = [[Soffía af Bæjaralandi]]
| maki = [[Elísabet Austurríkiskeisaraynja|Elísabet]]
| titill_maka = Keisaraynja
}}
'''Frans Jósef 1.''' (18. ágúst 1830 – 21. nóvember 1916) var keisari [[Austurríki|Austurríkis]] og konungur [[Ungverjaland|Ungverjalands]], [[Bæheimur|Bæheims]] og ýmissa annarra ríkja frá 2. desember 1848 til dauðadags þann 21. nóvember 1916.<ref>[http://www.britannica.com/EBchecked/topic/216776/Francis-Joseph Francis Joseph], í ''Encyclopædia Britannica''. sótt 18. júlí 2017</ref> Frá 1. maí 1850 til 24. ágúst 1866 var hann einnig forseti [[Þýska ríkjasambandið|þýska ríkjasambandsins]]. Hann ríkti lengst allra keisara Austurríkis og konunga Ungverjalands og þriðja lengst allra evrópskra einvalda, á eftir [[Loðvík 14.]] Frakklandskonungi og [[Jóhann 2. af Liechtenstein|Jóhanni 2.]], fursta [[Liechtenstein]].<ref>Anatol Murad, ''Franz Joseph I of Austria and his Empire'', Twayne Publishers, 1968</ref>