„Buffalo“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 23:
 
Nokkrar kenningar um það hvernig lækurinn fékk nafnið hafa verið settar fram. Hugsanlega er það afbökun á franska heitinu ''Beau Fleuve'' („falleg á“) en það gæti líka verið dregið af heiti [[ameríkuvísundur|ameríkuvísundarins]] sem kann að hafa lifað í vesturhluta New York-fylkis.
 
==Menning==
===Matur===
Matargerð í Buffalo einkennist af blöndu matarhefða innflytjenda frá Ítalíu, Írlandi, Þýskalandi, Póllandi og Grikklandi, auk innlendra matarhefða. Árið 2015 setti tímaritið ''[[National Geographic]]'' Buffalo í þriðja sæti á lista yfir 10 helstu matarborgir heims. Í borginni er að finna veitingastaði sem bjóða upp á kínverskan, þýskan, japanskan, kóreskan, víetnamskan, taílenskan, mexíkóskan, ítalskan, arabískan, indverskan, karabískan og franskan mat, og bandarískan [[sálarmatur|sálarmat]] frá Suðurríkjunum. Pítsur í Buffalo eru þekktar fyrir að vera miðja vegu milli þunnbotna New York-pítsu og pönnupítsunnar frá Chicago. Meðal þekktra rétta eru [[Beef on weck]]-kjötlokur, [[kielbasa]]-pylsur, [[karamellufrauð]], [[smjördeigshjörtu]], [[pierogi]]-dumplingar og [[fiskur og franskar]] úr [[ýsa|ýsu]]. Buffalo er líka þekkt fyrir drykk úr [[loganber]]jum. Teressa Bellissimo hóf að selja hina frægu [[buffalovængir|kjúklingavængi]] sem kenndir eru við borgina á veitingastaðnum [[Anchor Bar]] árið 1964.
 
{{stubbur|landafræði|bandaríkin}}