„Porfirio Díaz“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{{Forsætisráðherra
[[File:Porfirio diaz.jpg|thumb|right|Porfirio Díaz]]
| nafn = Benito Juárez
| búseta =
| mynd = Porfirio diaz.jpg
| myndastærð = 250px
| myndatexti =
| titill= Forseti Mexíkó
| stjórnartíð_start = [[28. nóvember]] [[1876]]
| stjórnartíð_end = [[6. desember]] [[1876]]
| stjórnartíð_start2 = [[17. febrúar]] [[1877]]
| stjórnartíð_end2 = [[1. desember]] [[1880]]
| stjórnartíð_start3 = [[1. desember]] [[1884]]
| stjórnartíð_end3 = [[25. maí]] [[1911]]
| fæðingarnafn = José de la Cruz Porfirio Díaz Mori
| fæddur = [[15. september]] [[1830]]
| fæðingarstaður = [[Oaxaca]], [[Mexíkó]]
| dánardagur = {{dauðadagur og aldur|1915|7|2|1830|9|15}}
| dánarstaður = [[París]], [[Frakkland]]i
| orsök_dauða =
| stjórnmálaflokkur = Porfíristaflokkurinn (áður Frjálslyndi flokkurinn)
| þekktur_fyrir =
| starf = Hermaður, stjórnmálamaður
| laun =
| trú =
| maki = Delfina Ortega Díaz (g. 1867–1880);
Carmen Romero Rubio (g. 1881–1915)
| börn = Deodato Lucas Porfirio (1875–46), Luz Aurora Victoria (1875–65)
| foreldrar =
| heimasíða =
| niðurmál =
| hæð =
| þyngd =
|undirskrift = Porfirio Diaz signature.jpg
 
}}
'''José de la Cruz Porfirio Díaz Mori''' (15. september 1830 – 2. júlí 1915) var [[Mexíkó|mexíkóskur]] hershöfðingi og stjórnmálamaður sem gegndi sjö kjörtímabilum sem forseti Mexíkó, alls þrjá og hálfan áratug frá 1876 til 1911. Hann hafði barist í umbótastríðinu (1858–60) og í [[innrás Frakka í Mexíkó]] (1862–67) og þar öðlast hershöfðingjatign í her lýðveldissinna gegn yfirráðum [[Maximilian 1. Mexíkókeisari|Maximilians keisara]], sem Frakkar studdu. Árið 1876 framdi Díaz valdarán ásamt bandamönnum sínum, hóp [[Tækniveldi|tækniveldissinna]] sem kölluðu sig „Científicos“<ref>Mary Kay Vaughan, „Científicos,“ ''Encyclopedia of Latin American History and Culture'', 2. bindi, bls. 155. New York: Charles Scribner's Sons 1996.</ref> og réð Mexíkó næstu þrjátíu og fimm árin á tímabili sem kallast hefur „Porfiriato.“