„Reykjanesbær“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Tók aftur breytingar Siggi MÆJO (spjall), breytt til síðustu útgáfu 212.30.213.194
Merki: Afturköllun
Scm (spjall | framlög)
m Dagrétta mannfjölda til 2018
Lína 16:
Vefsíða=http://www.reykjanesbaer.is|
}}
'''Reykjanesbær''' er [[Sveitarfélög á Íslandi|sveitarfélag]] á utanverðum [[Reykjanesskagi|Reykjanesskaga]], hið fimmta fjölmennasta á [[Ísland]]i, með 17.668805 íbúa (nóv. 2017, samkvæmt tölum hagdeildar Reykjanesbæjar, [(http://www.reykjanesbaer.is/gagnatorg)]2018). Sveitarfélagið var stofnað [[11. júní]] [[1994]] við sameiningu þriggja sveitarfélaga: [[Keflavík]]urkaupstaðar, [[Njarðvík]]urkaupstaðar og [[Hafnahreppur|Hafnahrepps]]. Einnig er hverfið [[Ásbrú]] hluti bæjarins. Ásamt fleiri byggðarlögum á Reykjanesskaga telst Reykjanesbær vera hluti af [[Suðurnes]]jum. Fá sveitarfélög á Íslandi hafa vaxið með sama hraða og Reykjanesbær, með íbúafjölgun yfir 40% á tímabilinu.
 
Í Keflavík hefur verið miðstöð verslunar á Suðurnesjum frá alda öðli. Mikilvægi staðarins markaðist fyrst og fremst af miklu framboði af fiski sem veiddist steinsnar frá landinu. Jarðirnar Innri- og Ytri-Njarðvík og jarðeignir í Hafnahreppi voru alla tíð eftirsóttar sökum nálægðar við fiskimiðin. Útgerð var með miklum blóma allt fram undir lok 20. aldar þegar kvótinn var að mestu seldur úr bæjarfélaginu. Hægt er að kynna sér þessa sögu í Duus Safnahúsum.