„Sólheimar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Tók aftur breytingar 82.148.68.11 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Addbot
Mannfjöldi eftir byggðakjörnum: Gallup
Lína 1:
'''Sólheimar''' er sjálfbært samfélag í [[Grímsnes]]i þar sem rúmlega 100 einstaklingar búa og starfa saman. Sólheimar voru stofnaðir árið [[1930]] af Sesselju Hreindís Sigmundsdóttur (1902 - 1974). Íbúar voru 111 árið 2015.
 
Byggðahverfið Sólheimar leggur áherslu á ræktun manns og náttúru. Rekin er félagsþjónusta á Sólheimum þar sem einstaklingum með fjölbreyttan bakgrunn er veitt tækifæri til atvinnu og starfsþjálfunar, búsetu, félags- og menningarstarfs.