Munur á milli breytinga „Sauðárkrókur“

Mannfjöldi eftir byggðakjörnum: Gallup
(Mannfjöldi eftir byggðakjörnum: Gallup)
{{hnit|65|44|30|N|19|38|00|W|display=title|region:IS}}
{{Staður á Íslandi|staður=Sauðárkrókur|vinstri=81|ofan=36}}
'''Sauðárkrókur''' (oft kallaður '''Krókurinn''' í daglegu tali) er bær í [[Sveitarfélagið Skagafjörður|Sveitarfélaginu Skagafirði]] og eini [[kaupstaður]] [[Skagafjarðarsýsla|Skagafjarðarsýslu]]. Íbúar voru 2535 árið 2015.
 
== Umhverfi ==
 
== Atvinnuhættir ==
Á Króknum búaeru atvinnugreinar umeins 2600 manns sem hafa atvinnu afog [[sjávarútvegur|sjávarútvegi]], fjölbreyttum [[iðnaður|iðnaði]] og [[verslun]] og þjónustu í síauknum mæliþjónusta, en á Sauðárkróki hefur til dæmis [[Byggðastofnun]] höfuðstöðvar sínar. [[Kaupfélag Skagfirðinga]] er langstærsta fyrirtækið sem starfar á Sauðárkróki og rekur það mjög fjölbreytta starfsemi, svo sem verslanir, mjólkurbú, sláturhús og kjötvinnslu, vélaverkstæði og margt annað.
 
[[Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra]] var stofnaður á Sauðárkróki árið 1979. Þar er líka heilsugæsla og allstórt sjúkrahús.