„Söguborð“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Storyboard for The Radio Adventures of Dr. Floyd.jpg|thumb|Söguborð í teiknimyndasöguhandriti. Skissur sýna hvað á að sjá í mynd og texti fyrir neðan hvaða samtal eða hljóð heyrast..]]
'''Söguborð''' er myndræn framsetning með teikningum, myndum eða skissum settar fram í röð til að sýna atburðarás. Söguborð eru notuð sem mynræn handrit til að sjá fyrir hvernig kvíkmynd, teiknimynd eða gagnvirka miðlun kemur til með að líta út. Söguborð var í upphafi þróað af Walt Disney fyrirtækinu í kringum 1930 í tengslum við teiknimyndir sem fyrirtækið gerði.