„Viðreisn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Varformanni
borgarstjórnarkosningar.
Lína 32:
==Alþingiskosningar==
Viðreisn hlaut 10,5% fylgi í Alþingiskosningunum árið 2016 og 7 þingmenn kjörna. Í [[Alþingiskosningar 2017#Úrslit Alþingiskosninga 2017|kosningunum til Alþingis árið 2017]] minnkaði fylgi flokksins niður í 6,7 og hlaut flokkurinn 4 þingmenn kjörna.
 
==Borgarstjórnarkosningar==
Í sveitarstjórnarkosningunum 2018 fékk Viðreisn tvo borgarfulltrúa: [[Þórdís Lóa Þórhallsdóttir]] og [[Pawel Bartoszek]]. Flokkurinn myndaði meirihluta með Samfylkingu, Vinstri grænum og Pírötum.
 
== Tilvísanir ==