„Ísland“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
→‎Saga: úps smá ruglingur, leiðrétt
Lína 75:
Ísland fékk [[stjórnarskrá]] og takmarkaða heimastjórn árið [[1874]] á þjóðhátíð í tilefni af [[1000 ára afmæli Íslandsbyggðar]], þar sem núverandi [[þjóðsöngur]] Íslands, [[Lofsöngur]] var frumfluttur. [[Fullveldi]] fylgdi í kjölfarið árið [[1918]]. [[Kristján X]] var þar með sameiginlegur þjóðhöfðingi Danmerkur og Íslands til ársins [[1944]], þegar lýðveldið var stofnað. Bar hann titilinn ''konungur Íslands'' og var sá eini sem gerði það.
 
Árið 1949 gekk Ísland í varnarbandalagið [[NATÓ]]. Samningurinn var umdeildur og [[Óeirðirnar á Austurvelli 1949|urðu átök í kjölfarið; [[Gúttóslagurinn]]. Ísland gerði varnarsamning við Bandaríkin. Ennfrem styrk hlaut landið styrk í formi [[Marshall-aðstoðin|Marshall-aðstoðarinnar]]. Fyrir styrkinn keyptu stjórnvöld fjölda togara og sjávarútvegur efldist. [[Varnarlið Íslands|Varnarlið Bandaríkjanna]] var á landinu frá 1951 til 2006.
 
Á 7. áratug aldarinnar hófst stóriðja með tilkomu [[Búrfellsvirkjun]]ar og [[Álverið í straumsvík|Álversins í Straumsvík]].