„Landslag“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Míteró (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 1:
[[Mynd:Cuesta_del_obispo_01.jpg|thumb|250px|Landslag.]]
[[Mynd:Oeschinen.jpg|thumb|250px|[[Oeschinenvatn]] í [[Alparnir|Ölpunum]], dæmi um fjölbreytt landslag.]]
'''Landslag''' á við [[sjón|sýnilegan]] hluta af [[yfirborð]]i [[jörðin|jarðar]], jafnvel verulegan hluta þess, og mótast af [[landslagsþáttur|landslagsþáttum]], svo sem [[haf]]inu, [[stöðuvatn|stöðuvötnum]], [[Á (landslagsþáttur)|á]]m, [[gróður|gróðurfari]], [[landbúnaður|landbúnaði]] og [[mannvirki|mannvirkjum]] og [[veðurfar]]i. Allir þessir þættir skapa einkennandi landslag sem mótast hefur í gegnum [[jarðsaga|jarðsöguna]]. Þegar þessir náttúrulegu þættir eru í nágrenni við heimkynni manna endurspeglar landslagið lífsmunstur fólks og verður mikilvægt [[þjóðernisvitund]]. Ásýnd landslags og gæði þess hjálpa til að ákveða [[ímynd]] svæðisins.
 
Á [[Jörðin]]ni er mjög breytilegt landslag eftir svæðum, meðal annars [[jökulhetta|jökulhettur]] á [[heimskaut]]asvæðum, [[fjall|hálent]] landslag, þurrar [[eyðimörk|eyðimerkur]], [[eyja|eyjur]] og [[strönd|strandmyndanir]], þéttir [[skógur|skógar]], [[regnskógur|regnskógar]] og [[landbúnaður|landbúnaðarsvæði]] í [[temprað belti|tempruðu hitabelti]].