„Hnífsdalur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Napast11 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
mannfjöldi uppfærður og mynd
Lína 1:
{{Staður á Íslandi|staður=Hnífsdalur|vinstri=25|ofan=22}}
[[Mynd:Hnífsdalur.JPG|thumb|Hnífsdalur.]]
'''Hnífsdalur''' er lítið þorp sem stendur við utanverðan [[Skutulsfjörður|Skutulsfjörð]] og er í mynni samnefnds dals. Þar búa um 250tæp 200 manns (2015). Þorpið er á milli [[Bolungarvík]]ur og Ísafjarðar og er hluti af sveitarfélaginu [[Ísafjarðarbær|Ísafjarðarbæ]]. Í Hnífsdal starfar Hraðfrystihúsið Gunnvör.
 
Í Hnífsdal starfar Hraðfrystihúsið Gunnvör.
 
Árið 1910, þann 18. febrúar fórust 20 manns í [[Snjóflóðið í Hnífsdal|snjóflóði]].
 
Mynni dalsins er markað af tveimur [[hyrna|hyrnum]] og heitir sú nyrðri [[Búðarhyrna]] eftir bæ að nafni Búð sem liggur við fjallsræturnar en sú syðri heitir [[Bakkahyrna]] eftir Bakka sem er bær við rætur þess. Eftir dalnum rennur Hnífsdalsá.
 
Fjallið sem skilur að Hnífsdal og [[Ísafjörður (Skutulsfirði)|Ísafjörð]] heitir [[Eyrarfjall]].
 
== Tengt efni ==