„Rómönsk tungumál“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Míteró (spjall | framlög)
Míteró (spjall | framlög)
Lína 16:
 
Á meðan hnignun rómverska keisaradæmis og við upplausn sína á [[5. öldin]]ni byrjaði latína að breytast í sérstökum tungumálum. Þessi tungumál breiddust út í heimsveldum stofnuðum af [[Portúgal]], [[Spánn|Spáni]] og [[Frakkland]]i frá [[15. öldin]]ni og þess vegna búa 70% þeirra sem tala rómönsk tungumál útan við Evrópu.
 
== Orðsifjar ==
Heitið „rómanskt“ er komið af alþýðulatneska atvirksorði ''romanice'', sem á uppruna í ''Romanicus''.
 
== Dæmi ==