„Rómönsk tungumál“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Míteró (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Míteró (spjall | framlög)
Lína 13:
 
== Uppruni ==
Rómönsk tungumál eru upprunnin frá [[alþýðulatína|alþýðulatínu]] sem var sú latínumállýska töluð af hermönnum og landnámsmönnum í [[Rómverska keisaradæmið|rómverska keisaradæminu]]. Alþýðulatína var ólík [[klassísk latína|klassískri latínu]] sem var töluð af yfirstéttum. Þettaog var það form tungumálsins sem var oftast skrifað. Á milli áranna 350 f.Kr. og 150 e.Kr. varð latína áhrifamesta tungumálið í [[Vestur-Evrópa|Vestur-Evrópu]] við útþenslu rómverska keisaradæmis. Latína hafði líka stór áhrif í Suðaustur-[[Bretland]]i, [[Norður-Afríka|Norður-Afríku]] og á svæði sem umkringur [[Balkanskaginn|Balkanskagann]].
 
Á meðan hnignun rómverska keisaradæmis og við upplausn sína á [[5. öldin]]ni byrjaði latína að breytast í sérstökum tungumálum. Þessi tungumál breiddust út í heimsveldum stofnuðum af [[Portúgal]], [[Spánn|Spáni]] og [[Frakkland]]i frá [[15. öldin]]ni og þess vegna búa 70% þeirra sem tala rómönsk tungumál útan við Evrópu.