„Chiang Kai-shek“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Tók aftur breytingar 120.29.76.61 (spjall), breytt til síðustu útgáfu TKSnaevarr
Merki: Afturköllun
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{{Forsætisráðherra
[[File:Chiang Kai-shek(蔣中正).jpg|thumb|right|Chiang Kai-shek árið 1943.]]
| nafn = Chiang Kai-shek</br>蔣中正
| búseta =
| mynd = Chiang Kai-shek(蔣中正).jpg
| myndastærð = 250px
| myndatexti1 = {{small|Chiang Kai-shek árið 1943.}}
| titill= Forseti Lýðveldisins Kína
| stjórnartíð_start = [[1. mars]] [[1950]]
| stjórnartíð_end = [[5. apríl]] [[1975]]
| fæddur = [[31. október]] [[1887]]
| fæðingarstaður = Fenghua, Zhejiang, [[Tjingveldið|Kína]]
| dánardagur = {{dauðadagur og aldur|1975|4|5|1887|10|31}}
| dánarstaður = [[Taípei]], [[Lýðveldið Kína|Taívan]]
| orsök_dauða =
| þekktur_fyrir =
| starf = Herforingi, stjórnmálamaður
| stjórnmálaflokkur = [[Kuomintang]]
| laun =
| trúarbrögð =
| maki = [[Mao Fumei]], [[Yao Yecheng]], [[Chen Jieru]], [[Soong Mei-ling]]
| börn =
| foreldrar =
| heimasíða =
| háskóli = Baoding-hernaðarháskólinn
| niðurmál =
| hæð =
| þyngd =
| undirskrift = Chiang Kaishek Signature.svg
}}
'''Chiang Kai-shek''' (31. október 1887 – 5. apríl 1975), einnig ritað '''Jiang Jieshi''' eða '''Jiang Zhongzheng''' á latnesku stafrófi, var [[Kína|kínverskur]] stjórnmálamaður og herforingi sem var leiðtogi [[Lýðveldið Kína|Lýðveldisins Kína]] frá 1928 til dauðadags. Chiang var áhrifamikill meðlimur Kuomintang (KMT), kínverska þjóðernisflokknum, og náinn samstarfsmaður [[Sun Yat-sen]]. Hann varð leiðtogi Whampoa-hernaðarskólans sem Kuomintang rak og tók við af Sun sem leiðtogi KMT eftir valdarán í [[Guangzhou|Canton]] árið 1926. Eftir að hafa gert vinstri væng flokksins óvirkan leiddi Chiang leiðangur til norðurhluta Kína þar sem hann lagði undir sig landsvæði með því að sigra eða semja við hina fjölmörgu stríðsherra sem þá ríktu á þessum svæðum.