„Rauðhólar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Setning um gufugos
flokkun
Lína 1:
[[Mynd:Rauðhólar (5).JPG|thumb|250px|right|Rauðhólar]]
{{CommonsCat}}
'''Rauðhólar''' eru þyrping [[gervigígur|gervigíga]] við [[Elliðavatn]] í útjaðri [[Reykjavík]]ur og tilheyra [[Heiðmörk|Heiðmerkursvæðinu]]. Gervigígarnir mynduðust fyrir um 5200 árum þegar [[Leitin (eldstöð)|Elliðaárhraun]] rann yfir votlendi og út í vatn sem fyrir var. Hvellsuða í vatninu undir glóandi hrauninu, gufusprengingar og gufugos mynduðu gjallgíga á yfirborði hraunsins. Upphaflega voru gígarnir um 80 talsins en hefur fækkað síðustu áratugi sökum efnistöku. Mestur hluti efnisins var nýttur í [[Reykjavíkurflugvöllur|Reykjavíkurflugvöll]] á tímum [[Seinni heimsstyrjöldin|heimstyrjaldarinnar síðari]]. Rauðhólar hafa verið friðlýstir frá árinu [[1961]] og [[Listi yfir friðlýst svæði á Íslandi|fólkvangur]] frá árinu [[1974]].
 
== Tengt efni ==
Lína 16:
[[Flokkur:Örnefni í Reykjavík]]
[[Flokkur:Landafræði Reykjavíkur]]
[[Flokkur:Jarðfræði Reykjavíkur]]