Munur á milli breytinga „Tíðbeyging sagna“

ekkert breytingarágrip
 
*: Framtíð var lengi vel talin sérstök tíð sagnbeygingar. Hugtakið var notað yfir orðasambönd sem voru samsett úr hjálparsögninni munu og [[nafnháttur|nafnhætti]] aðalsagnarinnar. Dæmi: ''Ég mun koma''. {{heimild vantar}}
* '''[[Þáframtíð]]:''' Ég ''mun hafa talað''
*: Þáframtíð er samsett beyging sagna með hjálparsögnunum ''munu'' og ''hafa.'' Þáframtíð lýsir óvissu um að verknaður eða ástand hafi átt sér stað eða því að staðhæfingin er höfð eftir öðrum (t.d. ''hann mun hafa komið'')
* '''[[Skildagatíð]]:''' Ég ''myndi tala''
* '''[[Þáskildagatíð]]:''' Ég ''myndi hafa talað''
Óskráður notandi