„Brazzaville“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Míteró (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Míteró (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 12:
'''Brazzaville''' er [[höfuðborg]] og stærsta borg [[Vestur-Kongó|Lýðveldisins Kongó]] og stendur við [[Kongófljót]]. Árið [[2014]] var íbúafjöldi borgarinnar 1,8 milljónir manna. Rúmlega þriðjungur íbúa landsins búa í Brazzaville og fer þar fram 40% af allri atvinnu sem ekki tengist [[Landbúnaður|landbúnaði]]. Hún er einnig [[efnahagur|efnahags-]] og [[stjórnsýsla|stjórnsýsluleg]] miðja landsins.
 
Borgin heitir eftir ítalska landkönnuðinum [[Pierre Savorgnan de Brazza]] árið 1880 upp úr smábænum Ntamo.
 
{{Stubbur|landafræði}}