„Þór (norræn goðafræði)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Tók aftur breytingar 217.171.220.250 (spjall), breytt til síðustu útgáfu 89.160.186.71
Lína 18:
Þórsdagur var nefndur eftir ásnum og helst það nafn á flestum germönskum málum (til dæmis ''hósdagur'' á færeysku) en [[Jón Ögmundsson]] biskup afnam hin heiðnu daganöfn á Íslandi.
 
[[Fimmtudagur]] er kenndur við Þór í flestum [[Germönsk tungumál|germönskum tungumálum]], svo sem [[Þýska|þýsku]] (Donnerstag), [[Enska|ensku]] (Thursday) [[Danska|dönsku]], [[sænska]] og [[Norska|norsku]] (torsdag).
 
== Dýrkun ==