„Víðidalur (Húnaþingi)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Marinooo (spjall | framlög)
m Tek aftur breytingu 1481634 frá Marinooo (spjall)
Míteró (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Vididalur 001.jpg|thumb|right|Séð inn Víðidal.]]
'''Víðidalur''' er breiður, gróinn og búsældarlegur dalur í [[Vestur-Húnavatnssýsla|Vestur-Húnavatnssýslu]], inn af [[Vesturhóp]]i. Austan við dalinn er [[Víðidalsfjall]], sem er hátt og tindótt en vestan að honum er [[Fitjárdalur]] og svo austurbrún [[Miðfjarðarháls]], sem er fremur lágur og ávalur. Í norðanverðum dalnum eru gamirgamlir sethjallar sem bera þess merki að á [[ísöld]] hafi sjór gengið langt inn í dalinn.
 
Um dalinn rennur [[Víðidalsá (Húnaþingi)|Víðidalsá]], sem á upptök á heiðunum suður af dalnum og er mikil laxveiðiá. Í hana fellur [[Fitjá]], sem kemur upp á [[Stórisandur|Stórasandi]]. Í miðjum dalnum rennur Víðidalsá í gljúfrum, 20-25 metra djúpum og hrikalegum. Kallast þau [[Kolugljúfur]] og eru sögð kennd við tröllknuna Kolu.