„Lífhimnubólga“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Míteró (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Lífhimnubólga''' (fræðiheiti Peritonitis) er bólga í [[lífhimna|lífhimnunni]] sem umlykur líffærin í [[kviðarhol]]i. Það eru til tvær gerðir af lífhimnubólgu. Fyrsta stigs lífhimnubólga er þegar sýking kemur frá [[blóð]]i og [[eitill|eitlum]] í lífhimnu en þessi tegund er sjaldgæf og flestir sem sýkjast af fyrsta stigs lífhimnubólgu eru fólk með [[lifur|lifrarsjúkdóma]] eins og [[skorpulifur]] og fólk með [[nýra|nýrnasjúkdóma]]. Annars stigs lífhimnubólga er þegar [[baktería|bakteríur]] eða [[ensím]] komast í lífhimnu úr [[meltingarvegur|meltingarvegi]] eða [[gallgöng]]um. Getur hún verið banvæn. Af þekktum einstaklingum sem látist hafa af völdum lífhimnubólgu má nefna Harry Houdini, Rudolph Valentino og Jón páfa 23. sem var páfi 1958-63.
 
== Heimild ==