„Lemney“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 38 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q192483
Míteró (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Lemney''' eða '''Lemnos''' er [[Grikkland|grísk]] eyja í norðanverðu [[Eyjahaf]]i.
 
[[Mynd:GR_Lemnos.PNG|thumb]]
 
Eyjan er 482 km² að stærð, fjöllótt en frjósöm. Á Lemney hafa fundist merkar fornleifar allt frá nýsteinöld og komst undir grísk yfirráð [[1913]]. Hingað fór [[Hefæstos]] eftir að hann bjó til net það sem fangaði [[Afródíta|Afródítu]] og [[Ares]] í ástarleik. Eða eins og segir í ''[[Ódysseifskviða|Ódysseifskviðu]]'', kafla 8.: