„Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin“: Munur á milli breytinga

ekkert breytingarágrip
(Bætti við fleiri upplýsingum um starf WHO)
Ekkert breytingarágrip
'''Hvað gerir WHO'''
 
WHO er stjórnunar og samhæfingar yfirvald á alþjóðlegum grundvelli inn í Sameinuðu Þjóða kerfinu. WHO gerir það með því að vera leiðandi í málefnum sem skipta heilbrigði miklu máli og taka þátt í sameiginlegum aðgerðum þar sem þess er þörf. Með því að móta rannsóknar markmið og örva framleiðslu, þýðingu og dreifingu verðmætrar þekkingar. Með því að setja staðla og viðmið, fylgjast með og efla innleiðingu þeirra. Fylgjast með heilbrigðisástandi og meta stefnu heilbrigðismála. WHO gefur út árlega skýrslu, World Health Report. WHO er leiðandi afli í baráttunni við sjúkdóma. Stofnunin hefur starfað með UN AIDS og komið í veg fyrir 50% nýrra smita hjá fólki á aldrinum 15-24 ára. Stofnunin hefur einnig átt stóran þátt í að finna mótefni við Malaríu og komið í veg fyrir ótímabæran dauða hjá óléttum konum og ungum börnum. Með hjálp WHO hefur þeim sem hafa dáið úr [[lungnabólgu]] fækkað um 40% á árunum 1990-2010.
 
'''Hvar og hvernig starfar WHO'''
1.721

breyting