„Varhlið“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''Varhlið''' er sú hlið á klöpp sem veit undan skriðstefnu jökuls, eða m.ö.o. sú hlið sem hefur verið í vari og er því ekki mörkuð af núningi íssins. ...
 
Míteró (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 1:
'''Varhlið''' er sú hlið á [[klöpp]] sem veit undan skriðstefnu [[Jökull|jökuls]], eða m.ö.o. sú hlið sem hefur verið í vari og er því ekki mörkuð af núningi íssins. Sú hlið sem vissi gegn skriðstefnu jökulsins nefnist [[slithlið]] því á henni hefur ísinn mætt. [[Hvalbak (Hafnarfirði)|Hvalbak]] í [[Hafnarfjörður|Hafnarfirði]] er t.d. jökulsorfin klöpp með ávala [[slithlið]] sem snýr að [[Flensborg (Hafnarfirði)|Flensborg]] en stöllótt varhlið sem snýr að læknum.
 
== Tengt efni ==