Munur á milli breytinga „Mólíse“

15 bæti fjarlægð ,  fyrir 2 árum
ekkert breytingarágrip
 
[[Mynd:Campobasso panorama.jpg|right|thumb|200px|Campobasso]]
'''Mólíse''' ([[ítalska]]: ''Molise'') er sjálfstjórnarhéraðhérað á austurströnd [[Ítalía|Ítalíu]] sem liggur sunnan við [[Abrútsi]], austan við [[Latíum]] og norðan við [[Kampanía|Kampaníu]] og [[Apúlía|Apúlíu]]. Höfuðstaður héraðsins er borgin [[Campobasso]]. Íbúar eru um 320 þúsund. Héraðið skiptist í tvær [[sýsla|sýslur]]: [[Campobasso (sýsla)|Campobasso]] og [[Isernia (sýsla)|Isernia]].
 
{{Héruð Ítalíu}}
1.721

breyting