„Garður (bær)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Antony-22 (spjall | framlög)
+mynd
Breytingar á meginmáli textans til að endurspegla sameiningu þess við Sandgerði. Hreyfði ekki við upplýsingakassanum né flokkun að sinni.
Lína 15:
}}
 
'''Sveitarfélagið Garður''' (áður '''Gerðahreppur''') ervar [[sveitarfélag]] á nyrsta odda [[Reykjanes]]skagans, á innanverðu [[Miðnes]]i., Áen það land aðsameinaðist [[Sandgerði]] ogþann [[Reykjanesbær|Reykjanesbæ10. júní]] [[2018]]<ref>[http://www.mbl.is/frettir/innlent/2017/11/12/sandgerdi_og_gardur_sameinast/ Sand­gerði og Garður sam­ein­ast]Mbl.is. Skoðað 17. nóv, 2017.</ref>.
[[File:Garður aerial 2018.jpg|thumb|left|Garður, 2018]]
 
''Gerðahreppur'' var stofnaður [[15. júní]] [[1908]] við seinni uppskiptingu [[Rosmhvalaneshreppur|Rosmhvalaneshrepps]]. Hinn hlutinn, sem tilheyrði Keflavíkurkauptúni, sameinaðist [[Njarðvíkurhreppur|Njarðvíkurhreppi]] og varð að [[Keflavíkurhreppur|Keflavíkurhreppi]].
 
[[Skjaldarmerki]] sveitarfélagsins ervar mynd af [[Garðskagaviti|vitunum]] tveimur á [[Garðskagi|Garðskaga]]. Á Garðskaga var reist fyrsta leiðarmerki fyrir sæfarendur á Íslandi og var það hlaðin grjótvarða á ströndinni. Síðar var sett á hana ljósmerki. Fyrsti eiginlegi [[viti]]nn var hins vegar reistur á [[Reykjanes]]i.
 
[[Gerðaskóli]] er einn elsti starfandi barnaskóli á [[Ísland|landinu]], stofnaður [[1872]] af séra [[Sigurður B. Sívertsen|Sigurði B. Sívertsen]], sem var prestur á Útskálum í rúmlega hálfa öld. Hann átti einnig frumkvæði að byggingu núverandi [[Útskálakirkja|Útskálakirkju]] [[ár]]ið [[1861]] og tók saman Suðurnesjaannál.
 
[[Björgunarsveitin Ægir]] var stofnuð [[1935]] og [[Knattspyrnufélagið Víðir]] í Garði var stofnað [[1936]].
 
Árið 2018 sameinast sveitarfélögin [[Sandgerði]] og Garður. <ref>[http://www.mbl.is/frettir/innlent/2017/11/12/sandgerdi_og_gardur_sameinast/ Sand­gerði og Garður sam­ein­ast]Mbl.is. Skoðað 17. nóv, 2017.</ref>
 
== Tenglar ==