„Orrustan um Bretland“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: thumb|right|Myndir úr orrustunni um Bretland. '''Orrustan um Bretland''' (''Battle of Britain'' á ensku; ''Luftschlacht um England'' á þýsku) var h...
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[File:Battle of Britain.png|thumb|right|Myndir úr orrustunni um Bretland.]]
'''Orrustan um Bretland''' (''Battle of Britain'' á ensku; ''Luftschlacht um England'' á þýsku) var herför í [[Seinni heimsstyrjöldin|seinni heimsstyrjöldinni]] þar sem [[konunglegi breski flugherinn]] (''Royal Air Force'' eða RAF) varði Bretland gegn loftárásum[[loftárás]]um þýska flughersins (''[[Luftwaffe]]''). Orrustunni hefur verið lýst sem fyrstu stóru stríðsátökunum sem háð voru eingöngu í lofti.<ref name="Geoffrey Wellum">[https://web.archive.org/web/20090302084417/http://www.raf.mod.uk/bbmf/theaircraft/92sqngeoffwellum.cfm "92 Squadron – Geoffrey Wellum."] ''Battle of Britain Memorial Flight'' via ''raf.mod.uk.''. Skoðað 7. júní 2018, geymt 2. mars 2009.</ref>
 
Í Bretlandi er orrustan formlega talin hafa staðið frá 10. júlí til 31. október 1940. Þessi tími samsvarar hrinu næturárása þýska flughersins sem Bretar kalla „leiftrið“ (''the Blitz''; hugtakið er dregið af þýska hugtakinu ''Blitzkrieg'' eða [[leifturstríð]]i) og stóð frá 7. september 1940 til 11. maí 1941.<ref name="RAF Museum phases BoB">{{cite web | title= Introduction to the Phases of the Battle – History of the Battle of Britain – Exhibitions & Displays – Research | website= RAF Museum | url= http://www.rafmuseum.org.uk/research/online-exhibitions/history-of-the-battle-of-britain/introduction-to-the-phases-of-the-battle-of-britain.aspx | accessdate= 7. júní 2018}}</ref> Þýskir sagnfræðingar líta fremur á alla orrustuna sem eina herför sem entist frá júlí 1940 til júní 1941.<ref>Overy, Richard J. (2013). ''The Bombing War : Europe 1939–1945''. London & New York: Allen Lane, bls. 73–74. </ref>