„Lýðveldi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Tek aftur breytingu 1539061 frá 5.23.88.155 (spjall)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Statue-place-Republique2.jpg|thumb|right|Táknmynd[[Marianne]], táknmynd lýðveldisins í París, Frakklandi.]]
{{stjórnarfar ríkja}}
'''Lýðveldi''' er tegund [[stjórnarfar]]s þar sem að [[þjóðhöfðingi]]nn er kjörinn eða útnefndur, oftast um ákveðinn tíma en embættið er ekki látið ganga í arf líkt og í [[Konungsveldi|konungsveldum]]. Það að land sé lýðveldi þarf ekki að merkja það að stjórnarfarið í því landi einkennist af '''[[lýðræði]]'''. Stundum er þjóðhöfðinginn kjörinn af þjóðinni sjálfri en stundum af [[kjörmaður|kjörmönnum]], [[þing]]i eða fámennri valdaklíku.