„Kýpur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Skipti út Coat_of_arms_of_Cyprus.svg fyrir Coat_of_arms_of_Cyprus_(old).svg.
kort
Lína 31:
| símakóði = +357 (gríski hlutinn)
}}
[[Mynd:Cy-map.png|thumb|Tvískipting Kýpur og helstu borgir.]]
'''Kýpur''' ([[gríska]]: '''Κύπρος''', '''Kypros'''; [[tyrkneska]]: '''Kıbrıs''') er [[eyja]] í eystri hluta [[Miðjarðarhafið|Miðjarðarhafsins]] sunnan við [[Tyrkland]] og vestan við [[Sýrland]] og [[Líbanon]]. Kýpur er þriðja stærsta og þriðja fjölmennasta eyja Miðjarðarhafsins. Kýpur er aðildarríki [[Evrópusambandið|Evrópusambandsins]]. Kýpur fékk sjálfstæði frá [[Bretland]]i árið [[1960]] fyrir utan [[Akrótírí og Dekelía|Akrótírí og Dekelíu]] sem eru enn undir breskri stjórn.