„Fiann Paul“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Svedlundp (spjall | framlög)
Öll metin standa enn
Ekkert breytingarágrip
Lína 3:
[[Mynd:"Dialog" project, Iceland, Installation in 2008, photo by Fiann Paul.jpg|Innsetning frá 2008 á endurbyggingarsvæði á mörkum Austurstrætis og Lækjargötu í Reykjavík|thumb]]
 
'''Fiann Paul''' (fæddur í [[Pólland|Póllandi]] árið 1980) er [[Ísland|íslenskur]] [[List|listamaður]], [[Íþrótt|íþróttamaður]] og landkönnuður. Fiann tekur þátt í sjávarróðri fyrir Íslands hönd<ref>http://icelandreview.com/news/2016/08/05/three-icelandic-world-records-rower</ref> og hefur róið yfir stóru [[Haf|úthöfin]] fjögur á [[Árabátur|árabát]], án fylgdarbáta. Árið 2016 hlaut hann titilinn hraðskreiðasti úthafsræðari heims og árið 2017 varð hann sá maður sem slegið hefur flest heimsmet í úthafsróðri, en Fiann er nú handhafi 1830 Guinnessheimsmeta, þar af 23 vegna frammistöðu. Þar af eru nokkur sem fela í sér þann árangur að vera fyrstur til að setja heimsmet í ákveðnum flokkum. Hann var fyrstur manna til að róa yfir fjögur úthöf og fyrstur manna til að eiga samtímis fjögur hraðamet vegna þeirra róðra.<ref name=":0">http://www.mensjournal.com/adventure/articles/speaking-with-the-men-of-the-record-breaking-polar-row-expedition-w501659</ref><ref>http://www.huffingtonpost.com/marc-boyd/team-uniting-nations-on-p_b_10930774.html</ref><ref>http://www.mbl.is/frettir/innlent/2017/09/09/karlmennska_er_ahugasvid_mitt/</ref><ref>https://secure.mbl.is/mogginnminn/blad_dagsins/innskraning/?redirect=/mogginnminn/blad_dagsins/eldra/2017-09-09-all.pdf?_t=1506853778.78</ref> Fiann var fyrirliði leiðangurs þar sem flest heimsmet voru slegin,<ref name=":0" /> fremsti ræðari (stroke) hraðskreiðasta bátar í sögu úthafsróðurs<ref>http://www.oceanrowing.com/ORS_Archive/ORS_archive_2011.htm#Matt_Cr</ref><ref>http://www.oceanrowing.com/SaraG/photo_index.htm</ref> og fremst ræðari (stroke) í róðrunum yfir úthöfin fjögur þar sem hraðamet var slegið í hverjum róðri fyrir sig.<ref>https://www.polarrow.com/the-crew/</ref><ref>http://www.vikingrowevents.com/expeditions/hall-of-fame.html</ref> Fiann hefur hlotnast æðsti heiður á mörgum sviðum í sögu úthafsróðurs.<ref>https://secure.mbl.is/mogginnminn/blad_dagsins/innskraning/?redirect=/mogginnminn/blad_dagsins/eldra/2017-09-09-all.pdf?_t=1506853778.78</ref>
 
Sem listamaður hefur Fiann haldið stórar sýningar á landsvísu auk alþjóðlegra sýninga. Megininnihald sýninga hans hefur verið: frumbyggjar, réttindi barna, brjóstagjafir og réttindi dýra. Fiann var annar tveggja höfunda “Dialog”, sýningar ljósmynda af íslenskum börnum sem prýddu gatnamót Lækjargötu og Bankastrætis árið 2008.<ref>http://eldri.reykjavik.is/desktopdefault.aspx/tabid-4533/7792_read-28230/7792_page-12/</ref> Hann var einnig höfundur verksins “See it!” sem ætlað var til að koma af stað vakningu brjóstagjafar, en sýningin var í Tryggvagötu í miðbæ Reykjavíkur árið 2011.<ref>http://www.pressan.is/pressupennar/lesa_Ingibj%C3%B6rgB/brjostagjafavikan-2011-sjaumst-</ref> Sem listamaður tók Fiann einnig þátt í að styðja velferð færeysks hestakyns sem var í útrýmingarhættu.<ref>http://heinesen.info/wp/friaflota/verkaetlanin/studlar/</ref>