„Kvennasögusafn Íslands“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Rakelar (spjall | framlög)
breyting á meðlimum í stjórn safnsins
Lína 5:
'''Markmið Kvennasögusafns Íslands''' eru númer eitt að safna og varðveit hvers konar prentað mál um konur að fornu og nýju, bækur og handrit eftir konur, óprentuð handrit og önnur skjöl eins og fundargerðir, starfsskýrslur, skjöl, og erlend rit sem hafa góð gildi fyrir sögu kvenna. Einnig að sjá til þess að skráð sé allt sem safnið eignast til að mynda heimildir um sögu kvenna sem er að finna annars staðar. Til að greiða fyrir áhuga fólks um sögu íslenskra kvenna og veita aðstoð við að afla heimilda og miðla þekkingu um sögu kvenna. Hvetja fólk til að halda til haga hvers konar heimildum sem gildi kunna að hafa fyrir sögu kvenna og hafa samvinnu við önnur kvennasögusöfn.
 
'''Í stjórn safnsins eru''' Rakel AdólphsdóttirAdolphsdóttir forstöðukona safnsins og þriggja manna stjórnarnefn skipa:
* Bragi Þorgrímur Ólafsson, fulltrúi Landsbókasafns Íslands-Háskólabókasafns
* HelgaVilborg GuðmundsdóttirEiríksdóttir, fulltrúi Kvennafélagssambands Íslands
* Ragnheiður Kristjánsdóttir, fulltrúi RIKK-Rannsóknarstofnun í jafnréttisfræðum
''Fyrrum forstöðukonur safnsins voru Anna Sigurðardóttir (1975-1996), Erla Hulda Halldórsdóttir (1996-2001) og Auður Styrkársdóttir (2001-1016)''