Munur á milli breytinga „Sakalín“

53 bætum bætt við ,  fyrir 3 árum
kort
(kort)
[[Mynd:Sachalin.png|thumb|Kort.]]
[[Mynd:Sea of Okhotsk map.png|thumb|Lega eyjunnar.]]
 
'''Sakalín''' ([[rússneska]]: Сахалин) er eyja í austur-[[Rússland]]i og hluti af [[Sakalínfylki]]. Eyjan er rétt austur af meginlandi Rússlands og norður af [[Japan]] og er stærsta eyja Rússlands. Hún er 948 km löng frá norðri til suðurs og er breidd frá vestri til austurs 25 til 170 km. Stærð er 72.492 ferkílómetrar. Hæsti punkturinn er Lopatin-fjall; 1.609 metrar yfir sjávarmáli. Á eyjunni eru austur og vestur-Sakalínfjallgarðarnir. Milli þeirra er Tym-Porniskaya dalurinn. Íbúar eru um hálf milljón (2010) í Sakalín og búa um 175.000 í borginni [[Yuzhno-Sakhalinsk]]. Olíu- og gasiðnaður er mikilvægur iðnaður fyrir samfélagið.