Munur á milli breytinga „10. ágúst“

109 bætum bætt við ,  fyrir 2 árum
* [[1979]] - [[Jaime Roldós Aguilera]] var kosinn [[forseti Ekvador]].
* [[1984]] - [[Bjarni Friðriksson]] varð í þriðja sæti og hlaut því [[bronsverðlaun]] í [[júdó]] á [[Sumarólympíuleikarnir 1984|Ólympíuleikunum]] í [[Los Angeles]] í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]].
* [[1985]] - [[Hafnarfjarðargangan (1985)|Hafnarfjarðarganga]] haldin í baráttunni gegn kjarnorkuvopnum.
* [[1987]] - Sænsk-svissneska véltæknifyrirtækið [[ABB]] varð til við sameiningu [[Asea]] og [[Brown Boveri]].
* [[1988]] - [[Stríð Íraks og Írans|Stríði Íraks og Írans]] lauk með friðarsamningum.
Óskráður notandi