Munur á milli breytinga „Hestur“

17 bæti fjarlægð ,  fyrir 3 árum
m
Tók aftur breytingar 178.19.59.130 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Berserkur
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
m (Tók aftur breytingar 178.19.59.130 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Berserkur)
Merki: Afturköllun
}}
 
'''Hestur''' ([[fræðiheiti]]: ''Equus caballus'') er [[tegund]] stórra [[spendýr]]a af [[hófdýr]]a[[ættbálkur (líffræði)|ættbálki]] og eitt af sjö eftirlifandi tegundum af ''[[Equus]]''-ættkvíslinni.
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
Hestar hafa skipt miklu máli í mótun samgangna og vinnutækja í heiminum. Talið er að hestur nútímans hafi verið fyrst notaður til að auðvelda manninum vinnu sína um [[2000 f. Kr.]] Í dag er hesturinn meira notaður sem [[húsdýr]] og [[tómstundagaman]] en í [[þriðji heimurinn|þriðja heiminum]] er hann enn mikið notaður við ýmis störf, sérstaklega í [[landbúnaður|landbúnaði]].