„Bleiki pardusinn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
MerlIwBot (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Lína 1:
:''Þessi grein fjallar um kvikmyndaröðina. [[Bleiki pardusinn (kvikmynd 1963)]] fjallar um fyrstu myndina í röðinni. [[Bleiki pardusinn (persóna)]] fjallar um teiknimyndapersónuna. [[Bleiki pardusinn (aðgreining)]] inniheldur yfirlit yfir aðrar merkingar orðsins.''
'''Bleiki pardusinn''' er röð [[gamanmynd]]a um franska rannsóknarlögreglumanninn [[Jacques Clouseau]]. Fyrsta myndinnmyndin í röðinni var ''[[Bleiki pardusinn (kvikmynd)|Bleiki pardusinn]]'' árið 1963. [[Peter Sellers]] lék þar aðalhlutverkið sem síðan hefur fyrst og fremst tengst honum þótt aðrir leikarar hafi spreytt sig á því. Flestar myndirnar voru í leikstjórn [[Blake Edwards]] og með tónlist eftir [[Henry Mancini]].
 
Nafn myndanna er dregið af gimsteininum sem söguþráður fyrstu myndarinnar snýst um.