„Xi Jinping“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
::: ''Þetta er kínverskt nafn: kenni- eða fjölskyldunafnið er Xi, eiginnafnið er Jinping.''
{{Forsætisráðherra
[[File:Xi Jinping 2016.jpg|thumb|right|250px| Xi Jinping (习近平) forseti Kína]]
| nafn = Xi Jinping</br>习近平
| búseta =
| mynd = Xi Jinping 2016.jpg
| myndastærð =
| myndatexti =
| titill= Aðalritari kínverska kommúnistaflokksins
| stjórnartíð_start = [[15. nóvember]] [[2012]]
| stjórnartíð_end = Enn í embætti
| titill2= Forseti alþýðulýðveldisins Kína
| stjórnartíð_start2 = [[14. mars]] [[2013]]
| stjórnartíð_end2 = Enn í embætti
| fæðingarnafn = Xi Jinping
| fæddur = {{Fæðingardagur og aldur|1953|1|6}}
| fæðingarstaður = [[Peking]], Kína
| dánardagur =
| dauðastaður =
| orsök_dauða =
| stjórnmálaflokkur =
| þekktur_fyrir =
| starf = Stjórnmálamaður
| laun =
| trú =
| maki = Ke Lingling (g. 1979; skilin 1982); Peng Liyuan (g. 1987)
| börn = Xi Mingze
| foreldrar =
| heimasíða =
| niðurmál =
| hæð =
| þyngd =
|undirskrift = Xi'sign1.gif
}}
'''Xi Jinping''' (einfölduð kínverska: 习近平) ; f. [[1. júní]] [[1953]]) er leiðtogi [[Alþýðulýðveldið Kína|Alþýðulýðveldisins Kína]] sem aðalritari [[Kommúnistaflokkur Kína|Kommúnistaflokks Kína]]. Hann er forseti landsins og formaður hinnar valdamiklu hernaðarnefndar Kommúnistaflokks landsins. Hann er jafnframt leiðtogi [[Valdakynslóðir Alþýðulýðveldisins Kína|fimmtu valdakynslóðar Kína]].