„2013“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Lína 4:
== Atburðir ==
=== Janúar ===
[[Mynd:French_troops_in_Bamako.PNG|thumb|right|Franskir hermenn í Bamakó í Malí.]]
* [[7. janúar]] - Breski tónlistarmaðurinn [[David Bowie]] gaf frá sér smáskífuna „[[Where Are We Now]]“ eftir 10 ára hlé.
* [[10. janúar]] - Yfir 100 létust í [[Sprengjuárásirnar í Quetta|röð sprengjuárása]] í [[Quetta]] í Pakistan.
* [[11. janúar]] - [[Borgarastyrjöldin í Malí]]: [[Franski herinn]] sendi liðsstyrk til stuðnings stjórninni í Malí.
* [[14. janúar]] - Fyrsta [[Rammaáætlun]] fyrir Ísland var samþykkt á Alþingi.
* [[15. janúar]] - [[Hrossakjötshneykslið]] hófst þegar upp komst að sláturhús í Bretlandi og Írlandi höfðu selt hrossakjöt sem nautakjöt.
* [[15. janúar]] - Kóreski tölvuleikurinn ''[[ArcheAge]]'' kom út.
* [[15. janúar]] - [[Tommy Remengesau]] tók við embætti forseta Palá.
* [[17. janúar]] - [[Vilborg Arna Gissurardóttir]] kom á [[Suðurheimskautið|Suðurpólinn]] og lauk þar með áheitagöngu sinni, 1140 km, sem hún gekk til styrktar kvennadeild [[Landspítali Íslands|Landspítala Íslands]]. Gangan tók 60 daga en í upphafi var stefnt að 50 dögum.
* [[16. janúar]] - Liðsmenn [[Al-kaída]] tóku hundruð erlendra starfsmanna gasvinnslustöðvar við [[In Amenas]] í Alsír í [[gíslatakan í In Amenas|gíslingu]]. 37 gíslar og einn öryggisvörður létu lífið, auk 29 hryðjuverkamanna þegar öryggissveitir réðust til atlögu tveimur dögum síðar.
* [[17. janúar]] - [[Vilborg Arna Gissurardóttir]] kom á [[Suðurheimskautið|Suðurpólinn]] og lauk þar með áheitagöngu sinni, 1140 km, sem hún gekk til styrktar kvennadeild [[Landspítali Íslands|Landspítala Íslands]]. Gangan tók 60 daga en í upphafi var stefnt að 50 dögum.
* [[17. janúar]] - Bandaríski hjólreiðamaðurinn [[Lance Armstrong]] játaði misnotkun lyfja í viðtali hjá [[Oprah Winfrey]].
* [[21. janúar]] - [[Austurríki]]smenn kusu að halda [[herskylda|herskyldu]] í þjóðaratkvæðagreiðslu.
* [[23. janúar]] - Fyrstu [[Pebble]]-snjallúrin komu á markað.
* [[27. janúar]] - 242 létust þegar eldur kom upp á dansstað í borginni [[Santa Maria (Rio Grande do Sul)|Santa Maria]] í Brasilíu.
* [[28. janúar]] - [[EFTA-dómstóllinn]] felldi úrskurð sinn í máli [[ESA]] gegn [[Ísland]]i og sýknaði Ísland af öllum liðum ákærunnar og hafnaði öllum kröfum sem gerðar voru á hendur þjóðinni.
* [[27. janúar]] - [[Stein Reinertsen]] varð fyrsti [[biskup norsku kirkjunnar]] kjörinn af kirkjunni sjálfri eftir siðaskiptin.
* [[28. janúar]] - [[EFTA-dómstóllinn]] felldi úrskurð sinn í máli [[ESA]] gegn [[Ísland]]i. ogDómstóllinn sýknaði Ísland af öllum liðum ákærunnar og hafnaði öllum kröfum sem gerðar voru á hendur þjóðinni.
 
=== Febrúar ===
* [[15. febrúar]] - [[Chelyabinsk-steinninn|Chelyabinsk-loftsteinninn]] splundraðist í 23 km hæð yfir jörðu.