„Gran Canaria“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
flokkun
tengill
Lína 2:
[[Mynd:Gran Canaria - Maspalomas.JPG|300px|thumbnail|Maspalomas]]
[[Mynd:Rainbow (2278502962).jpg|thumbnail|Innri hluti eyjarinnar]]
'''Gran Canaria''' er [[Spánn|spænsk]] eyja. Hún liggur á hnitunum 28°'N og 15°35'V. Mannfjöldi eyjunnar er 847.830 (2015). Hún er næstfjölmennasta eyjan af Kanaríeyjum á eftir [[Tenerife]] og þriðja stærsta eyjan. Eyjan er í Atlantshafi í um það bil 150 km. fjarlægð frá norðvesturströnd Afríku og er 1560 km² að flatarmáli. Hæsti punkturinn er 1949 metrar (Pico de Las Nieves). Helstu ferðaskrifstofur í Evrópu hafa útnefnt eyjuna sem þann ferðamannastað, þar sem loftslag er best í heimi.
 
==Söguágrip==
Talið er að frumbyggjar Gran Canaria, (Canarii eða Guanches)[[Guanche]] hafi komið til eyjarinnar á árinu 500 fyrir Krist. Eyjan var í fyrstu nefnd Tamarán eða land hinna hugrökku. Eftir yfir 100 ára stríð Evrópulanda um völd á eyjunni, var hún innlimuð í Spánarveldi árið 1483 undir stjórn Ísabellu I. Spánardrottningar.
 
==Landsvæði og samfélag==