„Patrice Lumumba“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{{Forsætisráðherra
[[File:Anefo 910-9740 De Congolese2.jpg|thumb|right|Patrice Lumumba]]
| nafn = Patrice Lumumba
'''Patrice Émery Lumumba''' (2. júlí 1925 – 17. janúar 1961) var [[Kongó|kongóskur]] sjálfstæðisleiðtogi og fyrsti lýðræðislega kjörni forsætisráðherra Kongó. Lumumba var lykilmaður í sjálfstæði Kongó frá [[Belgía|Belgíu]] og var stofnandi og leiðtogi kongósku þjóðernishreyfingarinnar (''Mouvement National Congolais''; MNC).
| búseta =
| mynd = Anefo 910-9740 De Congolese2.jpg
| myndastærð = 200px
| myndatexti1 = {{small|Patrice Lumumba í Brussel árið 1960.}}
| titill= Forsætisráðherra Lýðveldisins Kongó
| stjórnartíð_start = [[24. júní]] [[1960]]
| stjórnartíð_end = [[5. september]] [[1960]]
| fæðingarnafn = Élias Okit'Asombo
| fæddur = [[2. júlí]] [[1925]]
| fæðingarstaður = Katakokombe, belgíska Kongó
| dánardagur = [[17. janúar]] [[1961]]
| dánarstaður = Élisabethville (nú Lubumbashi), Katanga
| orsök_dauða = Myrtur
| þekktur_fyrir =
| starf = Stjórnmálamaður
| stjórnmálaflokkur = Kongóska þjóðernishreyfingin (Mouvement national congolais)
| laun =
| trúarbrögð = Kaþólskur
| maki = Pauline Opanga Lumumba
| börn = Michel, François, Guy Patrice,
Juliane, Patrice, Roland
| foreldrar =
| heimasíða =
| háskóli =
| niðurmál =
| hæð =
| þyngd =
| undirskrift =
}}
'''Patrice Émery Lumumba''' (2. júlí 1925 – 17. janúar 1961) var [[Kongó|kongóskur]] sjálfstæðisleiðtogi og fyrsti lýðræðislega kjörni forsætisráðherra Kongó. Lumumba var lykilmaður í sjálfstæði Kongó frá [[Belgía|Belgíu]] og var stofnandi og leiðtogi kongósku þjóðernishreyfingarinnar (''Mouvement Nationalnational Congolaiscongolais''; MNC).
 
Stuttu eftir að Kongó hlaut sjálfstæði árið 1960 gerði herinn uppreisn sem markaði upphaf [[Kongódeilan|Kongódeilunnar]]. Lumumba biðlaði til [[Bandaríkin|Bandaríkjanna]] og [[Sameinuðu þjóðirnar|Sameinuðu þjóðanna]] um hjálp við að kveða niður aðskilnaðarsinnana í Katanga en hafði ekki erindi sem erfiði. Því leitaði hann þess í stað til [[Sovétríkin|Sovétríkjanna]]. Þetta leiddi til ágreinings Lumumba við [[Joseph Kasa-Vubu]] forseta og starfsmannastjórann [[Mobutu Sese Seko|Joseph-Desiré Mobutu]] auk þess sem ákvörðunin styggði mjög Bandaríkin og Belgíu. Í kjölfarið var Lumumba handtekinn af ráðamönnum undir stjórn Mobutu, framseldur katönsku aðskilnaðarsinnunum og tekinn af lífi. Lík hans var síðan bútað í sundur og líkamshlutarnir leystir up í sýru.<ref>{{cite web | url=http://www.ruv.is/frett/forsaetisradherra-myrtur-og-leystur-upp-i-syru | title = Forsætisráðherra myrtur og leystur upp í sýru | author =Vera Illugadóttir| publisher =RÚV | year =2018}}</ref> Eftir dauða sinn fóru sjálfstæðissinnar í Afríku að líta á Lumumba sem píslarvott.