„Heilakúpudýr“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 32 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q84149
Stonepstan (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
 
Lína 17:
}}
<onlyinclude>
'''Heilakúpudýr''' ([[fræðiheiti]]: ''Craniata'') er óröðuð [[fylking]] [[seildýr]]a sem inniheldur [[undirfylking]]arnar [[hryggdýr]] og [[slímálar|slímála]] auk [[einnnösungar|einnnösunga]]. Til fylkingarinnar teljast [[dýr]] með [[heilakúpa|heilakúpu]] eins og nafnið gefur til kynna. Fylkingin er tilturulegatiltölulega ný en áður fyrr var til siðs að flokka [[slímálar|slímála]] og [[einnösungar|einnösunga]] (sem [[steinsugur]] teljast m.a. til) sem [[hryggdýr]] en þau dýr skortir [[hryggjaliður|hryggjaliðihryggjarliði]].
</onlyinclude>
== Einkenni ==
Heilakúpudýr eru þau [[seildýr]] sem eru með [[höfuð]], þ.e. ekki [[möttuldýr]] eða [[tálknmunnar]]. ÞarMeðal áþeirra meðaleru [[slímálar|slímála]] sem eru með [[brjósk]]kennda [[heilakúpa|heilakúpu]] og [[tönn|tennur]] úr [[hornefni]]nu [[keratín]].
 
Höfuð heilakúpudýra samanstendurer myndað af heilakúpu og í flestum tilfellum [[kjálki|kjálkum]], auk [[augu|augna]] og annara [[skynfæri|skynfæra]].
 
== Tengt efni ==